Haldið var upp á alþjóðlega kynheilbrigðisdaginn 4. september síðastliðinn víðsvegar um heiminn. Í tilefni hans birti formaður samtaka um kynheilbrigði, Dr. Sóley S. Bender, grein í Morgunblaðinu. Þema ársins er jákvæð sambönd og fjallar greinin meðal annars um mikilvægi þess. Hér að neðan má lesa greinina í heild sinni. Við mælum með að kynna sér betur þennan dag, t.d. með því að skoða World Sexual Health Day (WSHD) á netinu.
