Skip to content

Koma í veg fyrir þungun

Fólk hefur almennt löngun til þess að koma í veg fyrir þungun á ákveðnum tímum lífsins. Með því að koma í veg fyrir þungun er unnt að njóta kynlífs í stað þess að hafa áhyggjur af óvörðum samförum. Hægt er að koma í veg fyrir þungun á margan hátt. Til eru margar getnaðarvarnir sem henta hverjum og einum á mismundandi hátt.

Lestu meira um getnaðarvarnir á HEILSUVERU.