Réttur til kynheilbrigðis

Byggt á “sexual rights” WAS 2014. ©Sóley S. Bender þýddi. 1. Réttur til jafnréttis og vera ekki mismunað. (The right to equality and non-discrimination).Sérhver maður á rétt á að njóta þess réttar, sem settur er fram í þessu réttarskjali, án nokkurrar mismununar t.d. út frá kynstofni, þjóðaruppruna, litarhætti, kyni, tungumáli, […]