Þann 25. september var haldin kynning á nýrri handbók fyrir unga karlmenn sem nefnist Ertu klár í kynlífið. Kynningin var haldin í hátíðarsal Menntaskólans við […]
Fréttir
Haldið var upp á alþjóðlega kynheilbrigðisdaginn 4. september síðastliðinn víðsvegar um heiminn. Í tilefni hans birti formaður samtaka um kynheilbrigði, Dr. Sóley S. Bender, grein […]
Í tilefni af útgáfu nýs kynfræðslunámsefnis á vegum Samtaka um kynheilbrigði var haldið útgáfuteiti þann 31. janúar síðastliðinn. Í kjölfar þess voru birt nokkur viðtöl […]
Stjórn Samtaka um kynheilbrigði langar að vekja athygli á kynningu nýs kynfræðsluefnis sem var nýlega gefið út af samtökunum. Kynningin verður 31. janúar kl 16:15 […]
Á vegum Samtaka um kynheilbrigði hefur verið gefin út ný handbók, Kynheilbrigði og vellíðan ungs fólks, fyrir kennara í framhaldsskólum til að kenna um kynheilbrigðismál. […]
Í ljósi þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað að undanförnu um kynfræðslu í skólum er vert að huga að nokkrum atriðum sem varðar efnisþætti […]
Erfitt hefur verið að fylgjast með umræðunni um kynfræðslu síðustu daga. Svo virðist sem margir haldi að kynfræðsla sé á einhvern hátt skaðleg heilbrigði barna, […]
Höfundur: Sóley S. Bender, formaður Af hverju er 14. september merkilegur í sögu fjölskylduáætlunar?* Þennan dag fyrir 144 árum eða árið 1879 fæddist stúlka í […]
Samtök um kynheilbrigði (KynHeil) sem áður nefndust Fræðslusamtök um kynlíf og barneignir voru stofnuð í Reykjavík 28. september árið 1992 og fagna því 30 ára […]
Kynfræðsla er ævilangt ferli þar sem einstaklingur aflar sér þekkingar og myndar sér skoðanir, viðhorf og gildi um eigin sjálfsmynd og kynverund. Alhliða kynfræðsla byrjar […]
Í myndaðu þér heilan dag sem er helgaður kynlífsunaði og mikilvægi hans fyrir kynheilsu okkar og almenna hreysti. Alþjóðasamtök um kynheilsu (The World Association for […]
Fyrir rúmum sextíu árum kom nýtt lyf á markað sem átti eftir að hafa ómæld áhrif á líf fólks og jafnvel heilu samfélögin. Þetta lyf […]
1 2