Í tilefni af útgáfu nýs kynfræðslunámsefnis á vegum Samtaka um kynheilbrigði var haldið útgáfuteiti þann 31. janúar síðastliðinn. Í kjölfar þess voru birt nokkur viðtöl um útgáfu þess og innihald. Hér að neðan má nokkur viðtöl.
Frétt sem birtist á vef RÚV 31. janúar 2024.
Viðtal við Sóley S. Bender, formann samtakanna, sem kom fram í fréttatíma RÚV þann 31. janúar.
https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/tiufrettir/30763/aga0p2
Umfjöllun og viðtal við Sóley S. Bender sem birtist 11. febrúar 2024.
https://www.visir.is/g/20242526274d/ungt-folk-thyrst-i-fraedslu-efni-um-kyn-heil-brigdi
