Viðtal birtist við Sóleyju S. Bender í 1. tölublaði Sambands íslenskra framhaldsskólanema í október 2024 um handbókina Ertu klár í kynlífið? Þar var m.a. rætt um hverjir höfundar handbókarinnar eru, hvernig hugmyndin kviknaði og hvert mikilvægi hennar er.
Lóa Guðrún Gísladóttir og Sóley S. Bender voru í viðtali í Mannlega þættinum á RÚV Rás 1 þann 7. október og fjölluðu um handbókina. Farið var yfir hvernig hún varð til, tilgangur hennar og margt fleira.
Slóðin á viðtalið á RÚV er: https://www.ruv.is/utvarp/spila/mannlegi-thatturinn/23616/7hlg35
