Skip to content

Pillan ræðir aftur við Dr. Sóley Bender um langtíma getnaðarvarnir

4. júlí 2022

Fyrir rúmum sextíu árum kom nýtt lyf á markað sem átti eftir að hafa ómæld áhrif á líf fólks og jafnvel heilu samfélögin. Þetta lyf hefur allar götur síðan einfaldlega verið kallað pillan. Í fjórum þáttum verður fjallað um þessa pillu allra pilla frá ólíkum sjónarhornum og saga hennar rakin frá miðri síðustu öld til dagsins í dag.

BIRT 2 júlí 2022 / AÐGENGILEGT TIL 5. júlí 2023