Skip to content

Laus undan ofbeldi

Þetta er eitt af þeim réttindum til kynheilbrigðis sem sett var fram af Alþjóðasamtökum um kynheilbrigði (WAS) árið 2014.

Réttur til að vera laus undan hvers kyns ofbeldi og þvingunum (The right to be free from all forms of violence and coercion)

Sérhver maður á rétt á því að vera laus undan hvers kyns ofbeldi og þvingunum eins og nauðgun, kynferðisofbeldi, kynferðislegri áreitni, einelti eða að vera notaður til kynlífsþrælkunar, mansals, settur í skírlífispróf en einnig valdbeiting vegna raunverulegra eða skynjaðra kynlífsathafna, kynhneigðar, kynvitundar og mismunandi líkamlegs útlits.

22. janúar 2023

Hafðu samband

Hafðu endilega samband ef þér finnst vanta umfjöllun um einhver mikilvæg málefni sem tengjast kynheilbrigði. Einnig ef þú vilt segja okkur frá þinni reynslu varðandi kynfræðslu og kynheilbrigðisþjónustu.