Skip to content

Ánægjulegt kynlíf

Þetta er eitt af þeim réttindum til kynheilbrigðis sem sett var fram af Alþjóðasamtökum um kynheilbrigði (WAS) árið 2014.

Réttur til að lifa sem heilbrigðustu lífi, þar með heilbrigðu kynlífi, geta átt ánægjulegt og fullnægjandi kynlíf þar sem kynferðislegs öryggis er gætt (The right to the highest attainable standard of health, including sexual health; with the possibility of pleasureable, satisfying and safe sexual experiences)

Sérhver maður á rétt á því að lifa sem heilbrigðustu lífi, þar með heilbrigðu kynlífi, geta átt ánægjulegt og fullnægjandi kynlíf þar sem kynferðislegs öryggis er gætt. Í því felst að hafa aðgang að heilbrigðisþjónustu af góðum gæðum sem skipt getur máli varðandi kynheilbrigði einstaklingsins.

22. janúar 2023

Hafðu samband

Hafðu endilega samband ef þér finnst vanta umfjöllun um einhver mikilvæg málefni sem tengjast kynheilbrigði. Einnig ef þú vilt segja okkur frá þinni reynslu varðandi kynfræðslu og kynheilbrigðisþjónustu.