Skip to content

Stuðningur varðandi ofbeldi

Stígamót eru samtök sem berjast gegn kynferðisofbeldi. Þangað er hægt að leita til þess að fá fræðslu og ráðgjöf. Sjá vefsíðu þeirra, hér

Bjarkarhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Miðstöðin veitir stuðning, fræðslu og ráðgjöf um eðli og afleiðingar ofbeldis. Sjá vefsíðu þeirra, hér.

Á heimasíðu 112 er að finna upplýsingar um ofbeldi og netspjall sem öll geta nýtt sér. Sjá, hér.

22. janúar 2023

Hafðu samband

Hafðu endilega samband ef þér finnst vanta umfjöllun um einhver mikilvæg málefni sem tengjast kynheilbrigði. Einnig ef þú vilt segja okkur frá þinni reynslu varðandi kynfræðslu og kynheilbrigðisþjónustu.