Skip to content

Neyðarpillan

Ef þú hefur haft óvarðar samfarir eða getnaðarvörn brugðist og þú óttast mögulega þungun þá skaltu fara í næsta apótek. Best er að fara sem fyrst en láta ekki lengri tíma líða en 72 tíma frá óvörðum samförum. Ekki þarf að hafa lyfseðil.

22. janúar 2023

Hafðu samband

Hafðu endilega samband ef þér finnst vanta umfjöllun um einhver mikilvæg málefni sem tengjast kynheilbrigði. Einnig ef þú vilt segja okkur frá þinni reynslu varðandi kynfræðslu og kynheilbrigðisþjónustu.