Ef þú hefur orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi getur þú leitað í þjónustu sem er á Landspítalanum í Fossvogi. Hagnýtar upplýsingar má finna á heimasíðu neyðarmóttökunnar.
Einnig hægt að Leita á sjúkrahúsið á Akureyri. Sjá upplýsingar um neyðarmóttöku fyrir þolendur, á heimasíðu þeirra, hér.