Þessi þjónusta veitir þér upplýsingar um mögulegar getnaðarvarnir sem geta hentað þér. Þjónustan er veitt af skólahjúkrunarfræðingum og á heilsugæslustöðvum. Heilbrigðisstarfsfólk er bundið trúnaði.
Fræðsla og ráðgjöf um getnaðarvarnir
Hafðu samband
Hafðu endilega samband ef þér finnst vanta umfjöllun um einhver mikilvæg málefni sem tengjast kynheilbrigði. Einnig ef þú vilt segja okkur frá þinni reynslu varðandi kynfræðslu og kynheilbrigðisþjónustu.