Sóley S. Bender, Professor
Stofnandi KynHeil/ Stjórnarmeðlimur
Sóley er sérfræðingur í kynheilbrigði og starfar sem prófessor við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Hún hefur þróað kennslu um kynheilbrigði á háskólastigi og er námsstjóri þverfræðilegs diplómanáms í kynfræði við Háskóla Íslands. Hún hefur stýrt mörgum rannsóknarverkefnum á sviði kynheilbrigðis og skrifað ótal fræðigreinar og bókarkafla um kynheilbrigðismál. Auk þess hefur hún samið kynfræðslunámsefni fyrir ýmis skólastig